fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. júlí 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edu Gaspar hefur verið staðfestur hjá Nottingham Forest en hann er nýr yfirmaður allra knattspyrnumála félagsins.

Edu er fyrrum leikmaður Arsenal og var áður í svipuðu starfi þar en ákvað að yfirgefa Lundúnarliðið í fyrra.

Edu mun ekki aðeins sjá um knattspyrnuhlið Forest heldur einnig Rio Ave og Olympiakos sem eru í eigu sama manns, Evangelos Marinakis.

Hann mun vinna náið með Nuno Espirito Santo, stjóra Forest, og verður fróðlegt að sjá hvernig þeirra samband mun þróast.

Forest átti magnað tímabil í vetur og tryggði sér sæti í Sambandsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot