fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. júlí 2025 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var víst ákvörðun Mike Maignan að vera áfram hjá AC Milan en þetta segir stjóri liðsins, Massimilano Allegri.

Maignan var nálægt því að yfirgefa Milan í sumar en Chelsea hafði mikinn áhuga á að kaupa markmanninn.

Samkvæmt fregnum á þeim tíma þá var ekki náð samkomulagi um kaupverð en Milan vill fá 30 milljónir evra fyrir leikmanninn.

Talið var að Maignan hafi viljað komast til enska liðsins en Allegri segir að Frakkinn hafi sjálfur tekið ákvörðun um að vera áfram.

,,Maignan verður áfram fyrirliði liðsins og er einn besti markvörður Evrópu,“ sagði Allegri.

,,Ég er svo ánægður með að hann hafi tekið ákvörðun um að halda áfram með okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt bendir til þess að United verði án lykilmanns í stórleikjunum

Allt bendir til þess að United verði án lykilmanns í stórleikjunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vongóður en útilokar ekki að missa lykilmann til Chelsea

Vongóður en útilokar ekki að missa lykilmann til Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United skráði sig í sögubækurnar í sigri gærdagsins – Ekkert félag afrekað það sama í úrvalsdeildinni

United skráði sig í sögubækurnar í sigri gærdagsins – Ekkert félag afrekað það sama í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna
433Sport
Í gær

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik
433Sport
Í gær

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Í gær

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho