fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

433
Þriðjudaginn 8. júlí 2025 13:22

Walker og Annie Kilner, eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker og Annie Kilner eru farin að búa saman aftur og eru að leita sér að nýju húsnæði til að búa sér til heimili og nýjar minningar.

Vandræðin hafa leikið samband þeirra grátt síðustu ár en Walker hefur verið duglegur að halda framhjá eiginkonu sinni.

Walker á tvö börn með annari konu en saman eiga Walker og Kilner fjögur börn saman.

Ensk blöð segja að hjónin hafi náð sáttum og vilji halda áfram með lífið saman, þau vilja nýtt heimili til að gleyma því gamla.

Ensk blöð segja að þau útiloka ekki að eignast fimmta barnið saman en Walker bjó á Ítalíu í fimm mánuði fyrr á þessu ári.

Hann var þá á láni hjá AC Milan en Walker var keyptur til Burnley frá Manchester City í vikunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA