fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. júlí 2025 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Deco, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, vorkennir fyrrum leikmanni liðsins sem spilar í dag fyrir Palmeiras í Brasilíu.

Um er að ræða hinn 20 ára gamla Vitor Roque sem var keyptur til Barcelona í janúar 2024 og skoraði tvö mörk í 14 deildarleikjum.

Barcelona ákvað að selja leikmanninn ári seinna aftur til Brasilíu en hann hefur aðeins skorað þrjú mörk í 24 leikjum eftir komu til Palmeiras.

,,Ég vorkenni honum mikið. Það hjálpaði Vitor ekki að koma til okkar í janúar,“ sagði Deco um leikmanninn.

,,Hann byrjaði vel og skoraði nokkur mörk en það var erfitt fyrir hann að höndla þá pressu sem fylgir því að spila fyrir Barcelona.“

,,Ef hann hefði komið á þessu tímabili hefðu hlutirnir mögulega gengið upp en nú þarf hann að öðlast sjálfstraust á ný í Palmeiras.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot