fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. júlí 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho er loksins laus frá Aston Villa en hann hefur skrifað undir samning við Vasco da Gama í Brasilíu.

Vasco reyndi að fá leikmanninn endanlega síðasta sumar en Villa var aðeins opið fyrir því að lána hann annað.

Nú hefur Villa samþykkt að losa leikmanninn endanlega en hann hefur ekki spilað fyrir félagið síðan snemma 2023.

Coutinho var magnaður fyrir Liverpool á sínum tíma í úrvalsdeildinni en hann var seldur til Barcelona 2017 en stóðst ekki væntingar.

Hann sneri aftur til Englands 2021 en eftir góða byrjun þá náði Brassinn ekki að sýna sitt rétta andlit og var lánaður til Al-Duhail í Katar og síðar Vasco.

Vasco hefur nú fengið leikmanninn í sínar raðir endanlega en hann hefur spilað 26 leiki fyrir félagið og skorað í þeim fimm mörk á lánssamningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning