fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júlí 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United og Diogo Dalot bakvörður liðsins mæta ekki til æfinga í þessaari viku eins og planið var.

Ástæðan er andlát Diogo Jota framherja Liverpool sem var samherji þeirra í landsliði Portúgals.

Bruno og Dalot voru mættir í útför Jota á laugardag sem fram fór í Portúgal, stundin var erfið eftir hræðilegt bílslys sem Jota og bróðir hans Andre lentu í.

Getty

Snemma á fimmtudagsmorgun komu fyrstu fréttir af því að Jota og Andre hefðu látið lífið í bílslysi.

Ruben Amorim stjóri United ákvað að gefa þeim félögum aðeins lengra frí til að jafna sig eftir áfallið sem fylgir því að missa góðan vin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot