fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Neuer, markvörður Bayern Munchen, var brjálaður út í Gianlugi Donnarumma í gær eftir leik liðsins við Paris Saint-Germain í HM félagsliða.

Donnarumma varð fyrir því óláni að fótbrjóta Jamal Musiala hjá Bayern í leiknum og er ljóst að miðjumaðurinn verður frá í marga mánuði.

Neuer segir að Donnarumma hafi verið kærulaus í úthlaupi sínu og gagnrýndi hann einnig fyrir að ræða ekki við Musiala sem var borinn af velli.

,,Þú þarft ekki að kasta þér í boltann svona, þetta var svo kærulaust! sagði Neuer og var alls ekki sáttur.

,,Hann veit af því að hann getur sært andstæðinginn. Ég fór til hans og spurði hann hvort hann vildi ekki fara til okkar leikmanns. Það sýnir virðingu, óskaðu honum góðs bata.“

,,Hann gerði það eftir á en það er mikilvægt. Ég hefði aldrei brugðist svona við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Í gær

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa