fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Þetta verða launin hjá Ronaldo eftir nýjan samning – Tæpar 2 þúsund krónur á sekúndu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. júní 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo mun þéna tæpar 2 þúsund krónur á sekúndu á nýjum samningi hjá Al-Nassr en hann skrifaði undir í gær.

Ronaldo mun þéna 57 milljarða á ári við Ronaldo en hann gerði tveggja ára nýjan samning við félagið.

Það er því ljóst að Ronaldo mun spila fótbolta til 42 ára aldurs. Hann verður áfram launahæsti fótboltamaður í heimi.

Ronaldo hefur verið í Sádí Arabíu í tvö og hálft ár og raðað inn mörkum, samningur hans var að renna út.

Hann náði hins vegar saman við félagið um nýjan samning en hann gerir kröfu á það að Al-Nassr styrki liðið í sumar.

Laun Ronaldo:
57 milljarðar á ári
4,75 milljarðar á mánuði
1,08 milljarður á viku
156 milljónir á dag
6,6 milljónir á klukkustund
110 þúsund krónur á mínútu
1854 krónur á sekundú

Í evrum:
• €400M/year
• €33.34M/month
• €7.6M/week
• €1.1M/day
• €46,300/hour
• €772/ minute
• €13/second

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag