fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Newcastle vill kaupa þrjá leikmenn – Joao Pedro er ofarlega á lista

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. júní 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Pedro framherji Brighton er ofarlega á óskalista Newcastle í sumar og vill félagið fá hann.

Telegraph fjallar um málið og segir Newcastle vilja festa kaup á þremur leikmönnum.

Pedro er einn þeirra en framherjinn er 23 ára gamall og kemur frá Brasilíu.

Newcastle er einnig að reyna að ganga frá kaupum á James Trafford sem er 22 ára gamall og kæmi frá Burnley.

Þá hefur Newcastle verið að eltast við Anthony Elanga kantmann Nottingham Forest en fyrsta tilboði félagsins var hafnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag