fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Beckham fór í óvænta aðgerð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. júní 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham fór í aðgerð í vikunni til að laga meiðsli sem hann varð fyrir í knattspyrnuleik fyrir 22 árum síðan.

Beckham fór undir hnífinn vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn Suður Afríku árið 2003.

Beckham átti farsælan feril með enska landsliðinu og var um tíma fyrirliði liðsins.

Það eru nokkur ár síðan Beckham hætti í fótbolta en meiðslin í hendinni höfðu pirrað hann síðustu ár.

Það var því ákveðið að skera hann upp og laga meiðslin hjá þessum fyrrum leikmanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag