fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Arsenal ætlar í slag við Tottenham um hinn öfluga kantmann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. júní 2025 12:00

Eze er kátur með vistaskiptin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er komið í slaginn um Eberechi Eze kantmann Crystal Palace. Enskir miðlar fullyrða þetta í dag.

Eze er með 68 milljóna punda klásúlu í samningi sínum og vill fara frá Palace í sumar.

Mest hefur verið rætt um áhuga Tottenham á kappanum en nú er Mikel Arteta og hans menn mættir við borðið.

Arsenal vill styrkja sóknarleik sinn í sumar og gæti Eze verið hluti af því plani.

Eze hefur átt góð ár hjá Palace en nú munu risarnir í Norður-London berjast um það að sannfæra hann um að koma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag