fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Kjaftasagan um Liverpool og Gyokeres líklega ekki á rökum reist

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. júní 2025 20:00

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokeres framehrji Sporting Lisbon var í fjölmiðlum í dag orðaður við Liverpool. Það var Correio da Manha sem sagði frá.

Hins vegar segir TNT Sport í Portúgal að Liverpool sé alls ekki komið inn í þá baráttu.

Bæði Arsenal og Manchester United hafa áhuga á Gyokeres sem hefur raðað inn í Portúgal.

Sænski framherjinn hefur farið í hart við Sporting Lisbon en hann segir félagið hafa svikið loforð um verðmiða á sér.

Búist er við að framtíð Gyokeres skýrist á næstu vikum en það er talið ólíklegt að Liverpool muni blanda sér í slaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag