fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Gera aðra tilraun til að fá Messi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. júní 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádiarabíska félagið Al-Hilal gæti gert aðra tilraun til að fá Lionel Messi í sumar, samkvæmt spænska blaðinu Sport.

Messi verður samningslaus hjá Inter Miami um næstu áramót, en bandaríska félagið er að reyna að framlengja við hann.

Al-Hilal reyndi að fá Messi þegar hann yfirgaf Evrópu árið 2023, en hann valdi að ganga í raðir Inter Miami.

Forseti Al-Hilal er sagður hafa flogið til Bandaríkjanna nýlega til að ræða við faðir Messi, Jorge, um hugsanleg skipti.

Sádiarabíska deildin hefur stækkað mikið undanfarin ár. Þar er Cristiano Ronaldo auðvitað á mála hjá Al-Nassr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag