fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Missti nokkur kíló við það að liggja á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. júní 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe missti nokkur kíló á meðan hann dvaldi á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum með magabólgu.

Franski framherjinn er útskrifaður og hefur hafið æfingar á nýjan leik en liðið er statt í Bandaríkjunum.

Liðið er þar til að taka þátt í HM félagsliða en Marca á Spáni segir að nokkur kíló hafi farið af Mbappe á sjúkrahúsinu.

Hann sást í ræktinni þar sem fjölmiðlar tóku eftir því að hann ver ekki jafn massaður og áður.

Mbappe er á sínu fyrsta ári með Real Madrid sem var nokkuð vonbrigði þar sem liðið vann hvorki deildina né Meistaradeildina.

Búist er við Mbappe geti eitthvað tekið þátt í mótinu en hann er þó enn að jafna sig eftir sjúkrahúsdvölina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag