fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum undrabarnið að taka áhugavert skref til Danmerkur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. júní 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Kaupmannahöfn er nálægt því að landa Youssoufa Moukoko frá Dortmund.

Um er að ræða tvítugan sóknarmann sem þótti hálfgert undrabarn er hann var að koma upp í yngri liðum Dortmund.

Moukoko hefur hingað til ekki alveg náð að springa út eins og menn hefðu búist við og var hann í litlu hlutverki á láni hjá Nice á síðustu leiktíð.

Nú fær Þjóðverjinn hins vegar tækifæri til að kveikja í ferlinum á ný með dönsku meisturunum í FCK. Hann hefur þegar gefið félaginu grænt ljós og er spenntur fyrir skiptunum.

Moukoko mun kosta FCK allt að 5,5 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag