fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum stjarna Liverpool fór í gjaldþrot – Skuldaði skattinum væna summu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. júní 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Barnes skuldar 250 milljónir króna í skatta og gjöld, fyrirtæki sem hann átti varð gjaldþrota.

Barnes skuldaði þetta í gegnum fyrirtæki sitt sem hann sótti um gjaldþrotaskipti fyrir árið 2023.

Hann skuldaði meðals annars 776 þúsund pund í virðisaukaskatt og þá var hann með 226 þúsund pund í lán frá stjórnanda í fyrirtækinu.

Barnes hefur samþykkt að endurgreiða lánið til starfsmannsins og hefur greitt 60 þúsund pund.

Barnes er 61 árs gamall og er þekktur fyrir að hafa verið leikmaður Liverpool. Hann ætlar að reyna að borga skattinum skuldina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag