fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Eru sagðir tilbúnir að rífa fram tæpar 70 milljónir punda – Er slík klásúla í samningi hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. júní 2025 17:00

Eze er kátur með vistaskiptin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham ætlar sér að reyna að kaupa Eberechi Eze kantmann Crystal Palace en hann er með klásúlu í samningi sínum.

Eze er hægt að kaupa fyrir 68 milljónir punda og þá er hann laus.

Eze er ofarlega á óskalista Thomas Frank sem var að taka við þjálfun liðsins eftir góð ár hjá Brentford.

Tottenham verður í Meistaradeildinni á næstu leiktíð eftir frækinn sigur í Evrópudeildinni.

Frank vill fá að styrkja liðið sitt í sumar og hefur sóknarleikurinn verið í forgangi miðað við kjaftasögurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag