fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Enginn kaupréttur fyrr en 2027 – Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að borga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. júní 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur engan forkaupsrétt á Jarell Quansah næsta sumar en tekur hann gildi eftir tvö ár.

Miðvörðurinn ungi er að ganga í raðir Bayer Leverkusen frá Liverpool fyrir kaupverð sem gæti orðið allt að 35 milljónir punda.

Quansah vildi fara annað í leit að meiri spiltíma og ætti hann að fá hann í liði Erik ten Hag hjá Leverkusen.

Mikið hefur verið rætt og ritað um kauprétt Liverpool, vilji félagið fá hann til baka einn daginn. Verðið fyrir enska félagið þá verður norðan af 50 milljónum punda en tekur sem fyrr segir ekki gildi fyrr en 2027.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag