fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Arsenal að klára kaupin á danska landsliðsmanninum – Partey á förum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. júní 2025 15:00

Christian Norgaard skorar gegn Arsenal 2021. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal virðist vera að klára kaupin á Christian Norgaard, fyrirliða Brentford. Þetta kemur fram í helstu miðlum, til að mynda hjá David Ornstein og Fabrizio Romano.

Arsenal þarf að styrkja miðsvæðið þar sem Jorginho er farinn og Thomas Partey einnig á förum þegar samningur hans rennur út í næstu viku.

Martin Zubimendi er að ganga í raðir félagsins frá Real Sociedad og nú virðist Norgaard einnig vera á leiðinni.

Danski landsliðsmaðurinn vill ólmur ganga í raðir Arsenal og hefur samið um kaup og kjör við félagið nú þegar.

Þá virðist sem svo að Brentford sé nálægt því að hleypa honum burt eftir tæplega 10 milljóna punda tilboð Arsenal í þennan 31 árs gamla miðjumann.

Norgaard hefur verið í Brentford í sex ár og verið mikilvægur hlekkur í miklum uppgangi félagsins á þeim tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss