fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Alonso skipar Real Madrid að hætta við það að kaupa framherja

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. júní 2025 15:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso stjóri Real Madrid hefur beðið stjórn félagsins að hætta að eltast við framherja og vill að einbeitingin fari í það að finna miðjumann. AS á Spáni segir frá.

Real Madrid var á markaðnum eftir sóknarmanni en Gonzalo Garcia hefur heillað Alonso.

Garcia er 21 árs gamall og á HM félagsliða hefur hann heillað nýjan stjóra sinn bæði á æfingum og í leikjum.

Real Madrid hafði skoðað að kaupa Ante Budimir framherja Osasuna til að vera varaskeifa fyrir aðra menn. Alonso telur ekki þörf á því.

Alonso vill styrkja miðsvæði sitt en Luka Modric fer frá félaginu eftir HM félagsliða og þarf liðið því að auka breiddina þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss