fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Alonso skipar Real Madrid að hætta við það að kaupa framherja

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. júní 2025 15:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso stjóri Real Madrid hefur beðið stjórn félagsins að hætta að eltast við framherja og vill að einbeitingin fari í það að finna miðjumann. AS á Spáni segir frá.

Real Madrid var á markaðnum eftir sóknarmanni en Gonzalo Garcia hefur heillað Alonso.

Garcia er 21 árs gamall og á HM félagsliða hefur hann heillað nýjan stjóra sinn bæði á æfingum og í leikjum.

Real Madrid hafði skoðað að kaupa Ante Budimir framherja Osasuna til að vera varaskeifa fyrir aðra menn. Alonso telur ekki þörf á því.

Alonso vill styrkja miðsvæði sitt en Luka Modric fer frá félaginu eftir HM félagsliða og þarf liðið því að auka breiddina þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag