fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Mourinho sagður vera að landa leikmanni Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. júní 2025 10:25

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er orðið líklegt að Jadon Sancho endi hjá Fenerbahce ef marka má tyrkneska miðla.

Sancho leitar sér nú að nýjum vinnuveitendum. Hann er engan veginn í plönum hjá Manchester United, sem reynir að losa sig við hann.

Fenerbahce, sem er með Jose Mourinho við stjórnvölinn, vill fá hann og samkvæmt nýjustu fréttum frá Tyrklandi þokast möguleg skipti nær.

Sancho var á láni hjá Chelsea á síðustu leiktíð og átti fínar rispur inn á milli. Félagið ákvað hins vegar ekki að nýta kauprétt sinn á honum og borgaði raunar sekt fyrir að sleppa því að fá hann endanlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag