fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Henderson gæti snúið aftur í enska boltann – Öflugt lið hefur áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. júní 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax er tilbúið að losa sig við Jordan Henderson miðjumann félagsins í sumar en hann er 35 ára gamall.

Nú segja enskir miðlar að Nottingham Forest hafi áhuga á að fá hann.

Í janúar var Henderson nálægt því að fara til Monaco en það gerðist ekki, Marseille í Frakklandi hefur einnig áhuga.

Henderson hefur verið hjá Ajax í eitt og hálft ár eftir stutta en misheppnaða dvöl í Sádí Arabíu.

Henderson var lengi hjá Liverpool og var fyrirliði þar en hann gæti nú snúið aftur í enska boltann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag