fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Goðsögn varar Trent við

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. júní 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrumaðurinn Gareth Bale var spurður út í skipti Trent Alexander-Arnold frá Liverpool til Real Madrid.

Trent fór frítt til Real Madrid þegar samningur hans við Liverpool rann út, en Bale fór einnig úr ensku úrvalsdeildinni, frá Tottenham til Real Madrid á sínum tíma.

„Þetta er allt öðruvísi en enska úrvalsdeildin,“ segir Bale, sem raðaði inn titlum hjá Real Madrid.

„Kröfurnar hjá Real Madrid eru miklar og hann mun brátt átta sig á því. En ég er viss um að hann muni njóta þess og gefa allt sitt.“

Trent hefur þegar spilað tvo leiki með Real Madrid, báða í HM félagsliða. Spænska félagið greiddi Liverpool litla upphæð til að hafa hann með á mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag