fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Fullyrt að De Bruyne hafi átt í samtali við Liverpool í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. júní 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne gekk í raðir Napoli á dögunum en hann kom frítt til félagsins frá Manchester City.

De Bruyne er 33 ára gamall en City ákvað að láta hann fara þrátt fyrir allt sem hann hafði gert fyrir félagið.

Nú segir Athletic frá því að De Bruyne hafi átt samtal við Liverpool sem sýndi honum áhuga.

Liverpool hafði áhuga á að fá hann en á endanum fór samtalið ekki lengra en það, De Bruyne hefði átt erfitt með það vegna þess sem hann gerði hjá City.

Samtalið var samkvæmt Athletic aðeins til að kanna stöðuna og fóru viðræður ekki í neitt formlegt ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag