fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Baldvin ekki fengið greitt og neitar að mæta til vinnu

433
Þriðjudaginn 24. júní 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baldvin Már Borgarson, þjálfari 3. deildarliðs Árbæjar, mun ekki mæta aftur til starfa fyrr en félagið greiðir honum laun sem hann á inni.

Það var vakin athygli á því í Betkastinu að Baldvin hefði ekki stýrt Árbæ í síðustu leikjum í kjölfar þess að hafa losnað úr banni sem hann var dæmdur í fyrir nokkrum vikum síðan.

Baldvin segir við Fótbolta.net að hann eigi inni laun hjá félaginu og það nokkuð háa upphæð. Samkvæmt heimildum 433.is er upphæðin rúm milljón króna.

Hann hafi tjáð formanni Árbæjar að hann hyggðist ekki mæta aftur til vinnu fyrr en hann fengi að minnsta kosti 60 prósent þeirra launa sem hann á inni.

Auk þess að vera þjálfari hefur Baldvin vakið athygli sem spekingur í hinum ýmsu hlaðvarpsþáttum um knattspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag