fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Baldvin ekki fengið greitt og neitar að mæta til vinnu

433
Þriðjudaginn 24. júní 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baldvin Már Borgarson, þjálfari 3. deildarliðs Árbæjar, mun ekki mæta aftur til starfa fyrr en félagið greiðir honum laun sem hann á inni.

Það var vakin athygli á því í Betkastinu að Baldvin hefði ekki stýrt Árbæ í síðustu leikjum í kjölfar þess að hafa losnað úr banni sem hann var dæmdur í fyrir nokkrum vikum síðan.

Baldvin segir við Fótbolta.net að hann eigi inni laun hjá félaginu og það nokkuð háa upphæð. Samkvæmt heimildum 433.is er upphæðin rúm milljón króna.

Hann hafi tjáð formanni Árbæjar að hann hyggðist ekki mæta aftur til vinnu fyrr en hann fengi að minnsta kosti 60 prósent þeirra launa sem hann á inni.

Auk þess að vera þjálfari hefur Baldvin vakið athygli sem spekingur í hinum ýmsu hlaðvarpsþáttum um knattspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United