fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Áhugaverð tíðindi frá Frakklandi – Lyon dæmt niður um deild

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. júní 2025 21:00

(Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyon í Frakklandi hefur verið dæmt niður um deild þar sem skuldir félagsins eru of miklar miðað við reglur í Frakklandi.

Lyon skuldar rúmar 150 milljónir evra og er dæmt niður um deild.

Fundir um þetta hafa staðið yfir síðustu daga og var það ákvörðun yfirvalda í deildinin að dæma Lyon niður.

Lyon var í sjötta sæti úrvalsdeildarinnar í Frakklandi en félagið hefur tök á því að áfrýja þessum dómi.

Lyon er eitt af stóru félögunum í franska boltanum en búist er við að félagið mótmæli þessu harkalega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag