fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu öll mörk gærdagsins: Vandræði Skagamanna halda áfram, Gylfi skoraði og glæsimark í Kaplakrika

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. júní 2025 11:00

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær og voru sjö mörk skoruð í þeim.

Vandræði Skagamanna halda áfram og töpuðu þeir 0-3 gegn Stjörnunni í gær. Þetta var síðasti leikur liðsins áður en Lárus Orri Sigurðsson tekur við sem þjálfari.

FH vann þá afar mikilvægan 2-0 sigur á Vestra, þar sem Sigurður Bjartur Hallsson skoraði glæsimark, og lyfti sér upp um fjögur sæti og í það sjöunda.

Loks vann Víkingur 0-2 sigur á KA fyrir norðan, þar sem Gylfi Þór Sigurðsson komst á blað.

Hér að neðan má sjá öll mörk gærdagsins, sem birtast á Vísi. 12. umferð Bestu deildarinnar klárast í kvöld með þremur leikjum, meðal annars stórleik Vals og KR.

FH 2-0 Vestri

KA 0-2 Víkingur

ÍA 0-3 Stjarnan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“