fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Loðinn í svörum um framtíð sína

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. júní 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan gaf ekkert beint út hvað hann myndi gera í sumar er hann var spurður út í framtíð sína.

Gundogan, sem er orðinn 34 ára gamall, sneri aftur til City eftir eins árs fjarveru í fyrra en tókst ekki að finna sitt gamla form.

Undanfarið hefur Þjóðverjinn verið orðaður við Galatasaray, en hann er ættaður frá Tyrklandi og gæti það reynst spennandi.

„Ég á ár eftir af samningi mínu og líður mjög vel hér, ég held að allir viti það. Ég nýt þess að spila fótbolta og tel mig eiga þó nokkur ár eftir á hæsta stigi. Ég hef sýnt það með því að vera alltaf klár og missa ekki af leik,“ sagði Gundogan eftir 6-0 sigur á Al-Ain á HM félagsliða í gær, en hann skoraði tvö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Í gær

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag