fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Keypti rándýran Audi bíl til að fá fyrirgefningu eftir framhjáhald með þekktri konu

433
Mánudaginn 23. júní 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskur knattspyrnumaður fékk fyrirgefningu hjá eiginkonu sinni með því að kaupa fyrir hana glæsilega Audi bifreið.

Skömmu áður hafði hann haldið framhjá maka sínum með Megan Moore sem er þátttakandi í Love Island.

Um er að ræða raunveruleikaþætti en ensk blöð geta af lagalegum ástæðum ekki nefnt nafn mannsins.

Hann festi kaup á Audi bíl eftir heimskupör sín og færði henni hann, bílinn er sagður kosta um 8 milljónir króna.

Höfðu maðurinn og Megan hist á skemmtistað í Englandi áður en hún flaug til Mallorca til að taka þátt í Love Island. Komst upp um allt enda leyndu þau ekki dálæti sínu á hvort öðru á staðnum.

Segja ensk blöð að eiginkonan og vinkonur hennar reyni nú allt til þess að kjósa Megan úr leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“