fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Áhugavert nafn á blaði United – Mikil samkeppni um hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. júní 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er á meðal félaga sem eru áhugasöm um Eduard Spertsyan, armenskan leikmann Krasnodar í Rússlandi.

Ítalskir miðlar fjalla um málið, en Atalanta, Ajax, Brentford og Paris Saint-Germain eru einnig sögð áhugasöm og kemur einnig fram að líklegast sé að leikmaðurinn endi í Hollandi.

United er hins vegar opið fyrir því að fá hinn 25 ára gamla Spertsyan, sem spilar framarlega á miðjunni eða úti á kanti.

Spertsyan átti frábært tímabil með Krasnodar, en samningur hans þar rennur út næsta sumar.

Kappinn á að baki 34 A-landsleiki fyrir Armeníu og hefur hann skorað í þeim níu mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“