fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Viðræður um nýjan samning ganga illa og Real Madrid er komið að borðinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. maí 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myles Lewis-Skelly bakvörður Arsenal átti frábært tímabil með liðinu í ár en hann er 18 ára gamall bakvörður.

Arsenal hefur reynt að framlengja samning hans en Guardian segir viðræður ganga erfiðlega.

Kröfur Lewis-Skelly eru sagðar hærri og meiri en það sem Arsenal er tilbúið að borga honum.

Sökum þess er Real Madrid komið að borðinu og samkvæmt fréttum hefur umboðsmaður Lewis-Skelly rætt við félagið.

Lewis-Skelly vakti mikla athygli fyrir vaska framgöngu sína og væri það mikið áfall fyrir Arsenal að missa hann mögulega frítt næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda
433Sport
Í gær

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi
433Sport
Í gær

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Í gær

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy