Jobe Bellingham miðjumaður Sunderland var mættur til Þýskalands í gær til að funda með forráðamönnum Eintracht Frankfurt.
Bellingham er eftirsóttur og hefur átt fund með Borussia Dortmund en RB Leipzig vill einnig fá hann.
Bellingham komst upp í ensku úrvalsdeildina með Sunderland um helgina en virðist þó vera á förum.
Jobe er ekki á leið í læknisskoðun heldur á leið til fundar og skoða aðstæður hjá Frankfurt í dag.
Eldri bróðir hans Jude átti magnaðan tíma hjá Dortmund og vill guli herinn sækja Jobe í sumar.
🚨🦅 EXCL | Jobe #Bellingham will be visiting Eintracht Frankfurt today to get to know the club and hold talks. It is NOT a medical. #SGE
Borussia Dortmund are also very keen on signing him. RB Leipzig remain interested as well.
No agreements have been reached with any club… pic.twitter.com/rwchdy3pDy
— Florian Plettenberg (@Plettigoal) May 26, 2025