fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Martinez orðaður við endurkomu

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. maí 2025 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er í dag óvænt orðað við markvörðinn Emiliano Martinez sem er að yfirgefa lið Aston Villa.

Þessar sögusagnir koma mörgum á óvart en Martinez var á mála hjá Arsenal í tíu ár eða frá 2010 til 2020.

Hann lék aðeins 15 deildarleiki frá 2012 til 2020 en hefur síðan þá verið einn besti markvörður Evrópu.

Martinez vann HM með Argentínu 2022 og spilaði þar stóran þátt í að tryggja sinni heimaþjóð titilinn.

David Raya er í dag aðalmarkvörður Arsenal en hann hefur verið orðaður við endurkomu til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu