fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Bróðir Onana svarar gagnrýninni: ,,Einn besti markvörður heims“

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. maí 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er enn með einn besta markvörð heims í dag en maðurinn sem rætt er um er hinn umdeildi Andre Onana.

Christian Onana, bróðir Andre, hefur komið markverðinum til varnar sem hefur verið töluvert gagnrýndur á þessu tímabili fyrir sína frammistöðu.

Onana hefði mögulega átt að gera betur í vikunni er United mætti Tottenham í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og varið þar sigurmark Brennan Johnsnon.

Þrátt fyrir mikla gagnrýni segir Christian að Andre sé enn á meðal allra bestu markvarða heims um þessar mundir.

,,Þessi leikur breytir því ekki að hann er frábær leikmaður,“ sagði Christian í samtali við Le Bled Parle.

,,Hann er einn besti markvörður heims og það sem meira er þá er hann ósigranlegt ljón. Ljón getur misstigið sig en gefst aldrei upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu