fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. maí 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður hátíð í bæ á Anfield á sunnudag þegar Liverpool fær afhentan bikarinn fyrir sigur í ensku úrvalsdeildinni.

Stuðningsmenn Liverpool hafa ekki séð dolluna fara á loft frá árinu 1990.

Þegar liðið vann deildina árið 2020 var COVID-19 faraldur og enginn mátti mætti á völlinn.

Nú verður hins vegar setið í hverju einasta sæti á Anfield og mikil gleði þegar bikarinn fer á loft.

Alan Hansen sem er goðsögn í sögu Liverpool fær þann heiður að afhent Virgil van Dijk fyrirliða liðsins bikarinn eftirsótta.

Hansen vann deildina átta sinnum með Liverpool á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Ég væri eiginlega til í að fá mér kaffi með honum og ræða saman“

„Ég væri eiginlega til í að fá mér kaffi með honum og ræða saman“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes verður ekki seldur

Bruno Fernandes verður ekki seldur
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað
433Sport
Í gær

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins
433Sport
Í gær

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við
433Sport
Í gær

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“