fbpx
Laugardagur 11.október 2025
433Sport

Willum er nýr forseti ÍSÍ

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Þórsson er nýr forseti ÍSÍ en þetta var staðfest í dag – hann tekur við keflinu af Lárusi Blöndal.

Willum er fyrrum knattspyrnuþjálfari og núverandi stjórnmálamaður en hann hlaut 109 atkvæði í kosningunni.

Olga Bjarnadóttir var í öðru sæti kosningarinnar en hún fékk aðeins 20 atkvæði gegn 109 sem bárust Willum.

Willum á tvo syni sem spila sem atvinnumenn í dag en það eru þeir Brynjólfur Andersen Willumsson og Willum Þór Willumsson.

Willum hefur ekkert þjálfað frá árinu 2017 en hann var síðast heilbrigðisráðherra áður en hann datt út af þingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu mörkin: Hrun Íslands undir lok fyrri hálfleiks

Sjáðu mörkin: Hrun Íslands undir lok fyrri hálfleiks
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Haaland bestur í mánuðinum

Haaland bestur í mánuðinum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal reynir að losa Jesus þegar hann snýr aftur úr meiðslum

Arsenal reynir að losa Jesus þegar hann snýr aftur úr meiðslum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útiloka ekki sölu í janúar – Spænsku risarnir vilja slást við Liverpool

Útiloka ekki sölu í janúar – Spænsku risarnir vilja slást við Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tuchel hjólar í stuðningsmenn enska landsliðsins eftir gærkvöldið

Tuchel hjólar í stuðningsmenn enska landsliðsins eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forseti HM með áhugaverð ummæli – Útilokar ekki að HM hætti sem sumarmót

Forseti HM með áhugaverð ummæli – Útilokar ekki að HM hætti sem sumarmót
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segist vera við dauðans dyr eftir að vinnustaður hans lét hann taka verkjalyf

Segist vera við dauðans dyr eftir að vinnustaður hans lét hann taka verkjalyf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Keane nefnir draum sinn ef Amorim verður rekinn

Keane nefnir draum sinn ef Amorim verður rekinn