fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Willum er nýr forseti ÍSÍ

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Þórsson er nýr forseti ÍSÍ en þetta var staðfest í dag – hann tekur við keflinu af Lárusi Blöndal.

Willum er fyrrum knattspyrnuþjálfari og núverandi stjórnmálamaður en hann hlaut 109 atkvæði í kosningunni.

Olga Bjarnadóttir var í öðru sæti kosningarinnar en hún fékk aðeins 20 atkvæði gegn 109 sem bárust Willum.

Willum á tvo syni sem spila sem atvinnumenn í dag en það eru þeir Brynjólfur Andersen Willumsson og Willum Þór Willumsson.

Willum hefur ekkert þjálfað frá árinu 2017 en hann var síðast heilbrigðisráðherra áður en hann datt út af þingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Í gær

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“