fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan ætlar sér ekki að kaupa Kyle Walker endanlega frá Manchester City í sumar, ef marka má ítalska miðla.

Walker er á láni hjá Milan frá City, en hann vildi nýja áskorun í glugganum í janúar. Það er farið að hægjast á kappanum og mátti sjá það í ensku úrvalsdeildinni fyrir áramót. Þá var stanslaust vesen í einkalífi hans ekki til að hjálpa.

Bakvörðurinn fór því til Milan á láni en ítalska félagið hafði kaupmöguleika upp á 4,2 milljónir punda, eitthvað sem það ætlar sér ekki að nýta samkvæmt Calciomercato.

Þar spilar inn í að Walker hefur verið að glíma við meiðsli en einnig frammistaða Alex Jimenez, sem spilar sömu stöðu og Englendingurinn.

Walker gæti því snúið aftur til City, eitthvað sem fæstir bjuggust við, eða fundið sér annað lið í sumar, reynist þessar fregnir á rökum reistar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Í gær

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Í gær

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“