fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

433
Fimmtudaginn 15. maí 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raul Asencio, leikmaður spænska stórveldisins Real Madrid, gæti átt yfir höfði sér dóm fyrir meinta dreifingu á kynferðislegu efni, en í því var stúlka undir lögaldri.

Málið á að hafa átt sér stað árið 2023. Asencio og þrír fyrrum liðsfélagar hans úr akademíu Real Madrid, Ferran Ruiz, Juan Rodriguez og Andreas Garcia, eiga að hafa dreift kynferðislegu efni af tveimur stúlkum, án þeirra samþykkis. Tengist þetta uppákomu á Kanarí árið 2023.

Getty Images

Þrír þeirra, allir nema Asencio, voru handteknir vegna málsins árið 2023 og var þá litið á hann sem vitni að því. Nú er hins vegar sagt frá því að hann sé talinn til hugsanlegra gerenda í málinu. Var fjallað um málið á sínum tíma en einstaklingarnir sem eiga í hlut ekki nafngreindir þá.

Rannsókn á málinu er nú lokið og The Athletic segir það á borði ríkissaksóknara, sem mun taka ákvörðun um hvort mennirnir verði ákærðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Í gær

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Í gær

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“