fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, er gríðarlega stressaður fyrir mikilvægasta leik liðsins á þessu tímabili.

Sá leikur er gegn Tottenham á Spáni en liðin munu eigast við í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á San Mames.

Sigurliðið mun tryggja sér sæti í Meistaradeildinni fyrir næsta tímabil en þessi tvö lið eru nálægt botninum í deildinni á Englandi og eiga ekki möguleika á að tryggja sér sæti í gegnum þá keppni.

Neville er vel stressaður fyrir þennan leik en United er vissulega enn taplaust í Evrópu þetta tímabilið eftir 7-1 samanlagðan sigur á Athletic Bilbao í undanúrslitum.

,,Þetta verður risasstór leikur og úrslitin munu skipta bæði lið gríðarlegu máli,“ sagði Neville.

,,Mér líður ekki vel fyrir þennan leik sem stuðningsmanni United, vegna þess sem er í húfi fyrir félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Í gær

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Í gær

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von