fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

433
Fimmtudaginn 1. maí 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurparið Douglas Luiz og Alisha Lehmann eru víst hætta saman en þetta kemur fram í La Gazzetta dello Sport á Ítalíu.

Um er að ræða eitt frægasta parið í fótboltanum en þau spila bæði með ítalska félaginu Juventus.

Juventus ákvað að semja við Luiz sem var á mála hjá Aston Villa og sótti Lehmann aðeins sjö dögum seinna frá sama félagi.

Samkvæmt fréttunum er einhver tími síðan parið ákvað að ljúka sambandinu en það hófst sumarið 2021 og fór aftur af stað 2023.

Möguleiki er á að ástæðan sé staða Luiz hjá Juventus en allar líkur eru á að hann sé að kveðja félagið í sumar.

Lehmann sem er talin vera fallegasta knattspyrnukona heims er hins vegar í fínum málum á Ítalíu og verður líklega áfram þar í landi.

Lehmann er þekktur áhrifavaldur á samskiptamiðlum en 16,5 milljónir fylgja henni á Instagram svo eitthvað sé nefnt.

Hún hefur spilað 16 leiki fyrir Juventus í deild á tímabilinu og skorað tvö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Í gær

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool