fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain vann ansi sterkan útisigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

Gestirnir byrjuðu leikinn mun betur og kom Ousmane Dembele þeim yfir á 4. mínútu.

Lið Arsenal vaknaði aðeins til lífsins þegar leið á fyrri hálfleik og kom Mikel Merino boltanum í netið snemma í þeim seinni. Var markið þó dæmt af vegna rangstöðu.

Meira var ekki skorað í leiknum og sanngjarn 0-1 sigur PSG staðreynd, en Arsenal komst aldrei almennilega í takt við leikinn og hefði sigur Frakkanna getað orðið stærri miðað við færin í restina.

Seinni leikurinn fer fram í París á miðvikudaginn í næstu viku og er verk að vinna fyrir Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sú besta í fyrra snýr aftur

Sú besta í fyrra snýr aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Paul Pogba í viðræðum við áhugavert félag í Bandaríkjunum

Paul Pogba í viðræðum við áhugavert félag í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Í gær

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár
433Sport
Í gær

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ