fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433Sport

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chicago Fire hefur sett sig í samband við Kevin de Bruyne og vill fá hann frítt til félagsins í sumar.

Chicago er eitt þeirra liða sem vilja landsliðsmanninn frá Belgíu.

Manchester City ákvað að bjóða De Bruyne ekki nýjan samning og því fer hann frítt frá Ethiad í sumar.

De Bruyne mun á næstu dögum og vikum skoða alla kostina sína, Inter Miami í MLS deildinni hefur einnig mikinn áhuga.

Þá eru lið í Sádí Arabíu sögð klár með stóran tékka til að reyna að fá hann. Áhugi Chicago er gríðarlega mikill og gæti það haft áhrif.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Margir gapandi hissa á fréttunum af Böðvari – Telur að nýjar upplýsingar muni senn koma fram

Margir gapandi hissa á fréttunum af Böðvari – Telur að nýjar upplýsingar muni senn koma fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyndur landsliðsmaður mögulega á leið til Forest – Vilja fá hann á láni út tímabilið

Reyndur landsliðsmaður mögulega á leið til Forest – Vilja fá hann á láni út tímabilið
433Sport
Í gær

Hefur fengið óhugnanlegt símtal í tvígang – ,,Pabbi minn var öskrandi í bakgrunni og grátbað um hjálp“

Hefur fengið óhugnanlegt símtal í tvígang – ,,Pabbi minn var öskrandi í bakgrunni og grátbað um hjálp“
433Sport
Í gær

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“
433Sport
Í gær

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari
433Sport
Í gær

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku
433Sport
Í gær

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina