fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 12:35

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vantar nokkra öfluga leikmenn í lið Real Madrid sem mætir Arsenal annað kvöld í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Fyrri leikurinn fer fram á Emirates á morgun og þrátt fyrir að vera án nokkurra nafna fengu stuðningsmenn Real Madrid þær frábæru fréttir að markvörðurinn Thibaut Courtouis sé kominn aftur fyrir leikinn.

Belginn hefur misst af síðustu þremur leikjum vegna meiðsla og þurfti Real Madrid að nota þriðja markvörð sinn í tapinu gegn Valencia í síðasta leik þar sem Andriy Lunin er nú líka frá.

Fyrrum Arsenal maðurinn Dani Carvajal, Eder Militao, Dani Ceballos og Ferland Mendy hafa þá allir verið frá undanfarið og ná þeir ekki leiknum á morgun.

Þá verður Real Madrid einnig án Aurelien Tchouameni þar sem hann er í banni í fyrri leiknum.

Arsenal hefur einnig verið að glíma við meiðsli og verður til að mynda án hins afar mikilvæga Gabriel, miðvarðar síns, út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frá Bayern Munchen til Everton

Frá Bayern Munchen til Everton
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða