fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Fleiri miðum bætt við

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur bætt við miðum í sölu fyrir EM kvenna í sumar.

Uppselt er á leik Íslands og Sviss en bætt hefur verið við miðum á leiki Íslands og Finnlands 2. júlí og Íslands og Noregs 18. júlí

Almenn miðasala er opin fyrir alla og gildir þar fyrstur kemur, fyrstur fær. Ekki er hægt að tryggja að sæti seld í almennri miðasölu verði staðsett á stuðningsmannasvæði Íslands enda er uppselt á þau svæði.

Öll miðasala fer fram í gegnum miðasöluvef UEFA – smelltu hér til að komast inn á miðavefinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur