fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riccardo Calafiori varnarmaður Arsenal meiddist á hnéi í landsleik með Ítalíu í gær þegar liðið mætti Arsenal.

Atvikið átti sér stað seint í leiknum og varð ítalski varnarmaðurinn að fara af velli á 92 mínútu.

„Ég veit ekki nóg núna, hann fann fyrir skrýtnum hlutum í hnénu á sér,“ sagði Luciano Spalletti þjálfari Ítalíu.

Calafiori er á sínu fyrsta tímabili hjá Arsenal og hefur átt ágætis spretti í treyju liðsins.

Arsenal er á leið inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar gegn Real Madrid í apríl þar sem liðið þarf á öllum að halda til að eiga séns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum