fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 11:30

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson fyrrum fyrirliði landsliðsins lék allar 90 mínúturnar með íslenska landsliðinu í 2-1 tapi gegn Kosóvó í gær.

Aron sem hefur nánast allan sinn feril spilað sem miðjumaður lék sem miðvörður í fyrsta landsleik Arnars Gunnlaugssonar í gær.

Líklega er það staðan sem Aron mun spila með landsliðinu næstu mánuði og ár.

Meiðsli hafa aftrað Aroni síðustu ár og hann ekki getað tekið þátt í öllum þeim landsleikjum sem hafa verið.

Hann spilaði síðast 90 mínútur í landsleik í september árið 2022 þegar liðið lék undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar, hann kláraði aldrei heilan leik undir stjórn Age Hareide.

Aron er einn besti landsliðsmaður sem Íslands hefur átt en á milli 90 mínútna landsleikja liðu 911 dagar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum