fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433Sport

Hörkuleikur hjá U21 á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 19:30

Ólafur Ingi stýrir liðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U21 árs landslið karla mætir Ungverjalandi í æfingaleik sem fram fer á Spáni á morgun klukkan 13:00.

Liðið mætir svo Skotum í öðrum æfingaleik þriðjudaginn 25. mars klukkan 13:00 og fara báðir leikir fram á Pinatar arena.

Ísland og Ungverjaland hafa mæst átta sinnum í þessum aldursflokki og hafa fjórar viðureignir endað með sigri Ungverjalands, þrjár viðureignir hafa endað með sigri Íslands og hafa liðin einu sinni skilið jöfn. Liðin mættust síðast árið 2023 en þá vann Ísland 1-0 sigur.

Báðir leikir verða sýndir í beinni útsendingu á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ítalirnir reyna áfram og vonast til að Liverpool samþykki tilboð fyrir lok mánaðar

Ítalirnir reyna áfram og vonast til að Liverpool samþykki tilboð fyrir lok mánaðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu nýjustu sprengjuna sem var varpað í stríðinu innan Beckham-fjölskyldunnar

Sjáðu nýjustu sprengjuna sem var varpað í stríðinu innan Beckham-fjölskyldunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirgefur Kópavoginn og er mættur aftur til Bandaríkjanna

Yfirgefur Kópavoginn og er mættur aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Í gær

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líst afar vel á Jóa Kalla – „Hann er ekkert að grínast“

Líst afar vel á Jóa Kalla – „Hann er ekkert að grínast“