fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Arsenal að stækka við sig

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 16:22

Frá leik Arsenal á Emirates leikvanginum GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætlar að gera svipað og Manchester United en það er Daily Mail á Englandi sem fjallar um málið.

United hefur staðfest það að liðið ætli að byggja nýjan völl á næstu árum sem mun taka við af hinum goðsagnarkennda Old Trafford.

Samkvæmt Mail þá vill Arsenal nú stækka sinn heimavöll, Emirates, og gæti verkefnið verið klárt fyrir 2028.

Stjórnarformaður Arsenal, Josh Kroenke, stðafesti það árið 2023 að félagið væri að skoða það að stækka heimavöllinn sem hefur reynst félaginu afar vel í mörg ár.

Arsenal er búið að fá tilboð frá fyrirtækjum sem vilja taka að sér þetta verkefni og er möguleiki á að það verði staðfest á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna