fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Barcelona þægilega áfram í 8-liða úrslit

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 19:42

Raphinha ásamt Yamal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona komst nokkuð þægilega áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með sigri á Benfica í kvöld.

Börsungar unni frækinn 0-1 sigur í fyrri leiknum í Portúgal þrátt fyrir að vera manni færri stóran hluta leiks og því í góðri stöðu fyrir kvöldið.

Raphinha kom heimamönnum yfir á 11. mínútu leiksins en Nicolas Otamendi svaraði með marki skömmu síðar.

Lamine Yamal kom Barcelona aftur yfir á 27. mínútu og Raphinha sá til þess að staðan var 3-1 í hálfleik með öðru marki sínu skömmu fyrir leikhlé.

Meira var ekki skorað og lokatölur 3-1. Barcelona fer áfram eftir samanlagðan 4-1 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu