fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ósnertanlegur í Lundúnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á því að Chelsea muni losa sig við Enzo Maresca fyrir næsta tímabil sama hvernig tímabilið endar.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano en Maresca tók við Chelsea af Mauricio Pochettino fyrir tímabilið.

Chelsea er enn í harðri baráttu um að komast í Meistaradeildina en gengið undanfarið hefur verið mun verra en í byrjun veturs.

Romano segir þó að stjórnin hjá Chelsea hafi fulla trú á Ítalanum og að jafnvel þó Chelsea nái ekki Meistaradeildarsæti þá er starf hans öruggt.

Maresca er ‘ósnertanlegur’ eins og Romano orðar það og fær tækifæri til að endurbyggja leikmannahópinn næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl